HITitOff Allur líkaminn rækt dagur 13

Hvatning dagsins

Hreyfðu þig með því hugarfari að þú sért að hreyfa þig af því að þú getur það - ekki af því að þér finnst þú þurfa þess. 

Upphitun  

Rúlla fyrir æfingu (Valkvæmt)

Tæki/tól: Líkamsþyngd

3x í gegn: 
1. 10x Hnébeygja + olnbogi á ská að hné (hendur fyrir aftan höfuð)
2. 10x Hnébeygja + axlapressa
Engin hvíld

Æfingarútína 1


Tæki/tólT: Tvö handlóð (4-6kg og 6-10kg), sippuband

Fyrsta stig: 1x í gegn, annað stig: 2x í gegn, þriðja stig: 3x í gegn:
1. 10x Armkreppa + hnébeygja + axlarpressa
2. 10x Armrétta + hnébeygja + axlarpressa
3. 10x Plankalabb yfir í 180 gráðu hnébeygju hopp
30 sek hvíld
4. 100x Há hné sipp (eða há hné)
5. 10x Hálf burpee með lóðum
6. 100x Há hné sipp (eða há hné)
30 sek hvíld
7. 10x Afturstig + armkreppa
8. 10x Hnébeygja og axlarpressa + romanian deadlift og róður 
9. 10x Manmakers
30 sek hvíld
10. 100x Há hné sipp (eða há hné) 
11. 10x Hálf burpee með lóðum
12. 100x Há hné sipp (eða há hné) 
30 sek hvíld
13. 20x Lóðasveifla (6-10kg)
14. 10x Hnébeygja + clean and press með handlóð hægri
15. 10x Hnébeygja + clean and press með handlóð vinstri
30 sek hvíld
16 100x Há hné sipp (eða há hné)
17. 10x Hálf burpee með lóðum
18. 100x Há hné sipp (eða há hné) 
1-2 mín hvíld

 


Myndbönd

Hnébeygja + olnbogi á ská að hné (hendur fyrir aftan höfuð) 

Aftur í æfingu


Hnébeygja + axlapressa  

Aftur í æfingu


Armkreppa + hnébeygja + axlarpressa 

Aftur í æfingu


Armrétta + hnébeygja + axlarpressa

Aftur í æfingu


Plankalabb yfir í 180 gráðu hnébeygju hopp

Aftur í æfingu


Há hné sipp (eða há hné)

Aftur í æfingu


Hálf burpee með lóðum 

Aftur í æfingu


Afturstig + armkreppa 

Aftur í æfingu


Hnébeygja og axlarpressa + romanian deadlift og róður 

Aftur í æfingu


Manmakers

Aftur í æfingu


Lóðasveifla  

Aftur í æfingu


Hnébeygja + clean and press með handlóð í annari 

Aftur í æfingu


Back to blog