Hvatning dagsins
Vertu 100% útgáfa af sjálfum þér!
Upphitun
Rúlla fyrir æfingu (Valkvæmt)
Tæki/tól: Líkamsþyngd
3x í gegn:
1. 10x Hnébeygja
2. 10x Afturstig
3. 5-10x Plankalabb
4. 5-10x Armbeyjur
Engin hvíld
Æfingarútína 1
Tæki/tól: Ketilbjalla (8-16kg)
Fyrsta stig: 2x í gegn, annað stig: 3x í gegn, þriðja stig: 4x í gegn:
1. 20x Ketilbjöllu hliðarskrefs hnébeygju upptog (10 hvor átt)
2. 15x Ketilbjöllu romanian deadlift út í planka handstöðu hopp
3. 10x Planki með fætur á palli + róður með ketilbjöllu til skiptis
50-60 sek hvíld
Fyrsta stig: 2x í gegn, annað stig: 3x í gegn, þriðja stig: 4x í gegn:
1. 50 sek┃Sprettur á stigavél eða öðru þrektæki
2. 10x Plankahopp með snúning
3. 10x 10 mountain climbers + 180 gráður burpee
50-60 sek hvíld
Sprettur: Stigavél Level 18-25 (áreynsla þrektæki 70-90%)
Æfingarútína 3
Tæki/tól: Ketilbjalla (8-16kg)
Fyrsta stig: 2x í gegn, annað stig: 3x í gegn, þriðja stig: 4x í gegn:
1. 10x Ketilbjöllu romanian deadlift + upptog + hnébeygja + axlarpressa
2. 10-20x Súperman hálf burpee
50-60 sek hvíld
Afturstig
Plankalabb
Armbeygjur
Ketilbjöllu hliðarskrefs hnébeygju upptog (10 hvor átt)
Ketilbjöllu romanian deadlift út í planka handstöðu hopp
Planki með fætur á palli + róður með ketilbjöllu til skiptis
Sprettur á stigavél
Plankahopp með snúning
10 mountain climbers + 180 gráður burpee
Ketilbjöllu romanian deadlift + upptog + hnébeygja + axlarpressa
Súperman hálf burpee