HITitOff Allur líkaminn rækt dagur 9

Hvatning dagsins

Allir eiga sína erfiðu daga, en þú getur núna ákveðið að brosa í gegnum það og gera þitt besta. 

Upphitun  

Rúlla fyrir æfingu (Valkvæmt)

Tæki/tól: Líkamsþyngd

3x í gegn: 
1. 20x Hnébeygja + axlarpressa
2. 5x Labba fram í planka, hné snerta olnboga
Engin hvíld

 


Myndbönd

Hnébeygja + axlarpressa 

Aftur í æfingu


Labba fram í planka, hné snerta olnboga

Aftur í æfingu


2 afturstig á + 2 afturstigshopp á öðrum fæti 

Aftur í æfingu


1 hnébeygjuhopp fram + 4 hnébeygju labb aftur 

Aftur í æfingu


Aftur stig með sparki + afturstig með hoppi á öðrum fæti

Aftur í æfingu


Há hné 

Aftur í æfingu


Axlarpressa 

Aftur í æfingu


Handstöðulabb uppvið vegg 

Aftur í æfingu


Framhallandi róður + hopp út í armbeyjustöðu 

Aftur í æfingu


Armbeyjur (á hnám, gólfi eða með fætur á bekk) 

Aftur í æfingu


Dýfur 

Aftur í æfingu


Back to blog