HITitOff Efri líkaminn rækt dagur 12

Hvatning dagsins

Vendu þig daglega á að hugsa "engar afsakanir!" og sjáðu hvað breytist hjá þér.

Upphitun  

Rúlla fyrir æfingu (Valkvæmt)

Tæki/tól: Líkamsþyngd

3x í gegn: 
1. 5x Plankalabb með axlasnertur og snúning 
2. 5-10x Armbeyjur
Engin hvíld

Æfingarútína 1


Tæki/tólT: TRX / Jóga bolti

Fyrsta stig: 1x í gegn, annað stig: 2x í gegn, þriðja stig: 3x í gegn:
1. 20x Planki + snerta axlir í TRX (eða á jóga bolta)
2. 20x Knee tuck í TRX (eða á jóga bolta)
3. 10x Armbeyju burpee + high knees 
30 sek hvíld

Æfingarútína 2

Tæki/tól: Tvö handlóð (3-8kg)

Fyrsta stig: 1x í gegn, annað stig: 2x í gegn, þriðja stig: 3x í gegn:
1. 10x Planki með róður, hliðarsnúning og hoppi
2. 40x Gleiðar mountain climbers
50 sek hvíld

Æfingarútína 3


Tæki/tólT: TRX / Jóga bolti

Fyrsta stig: 1x í gegn, annað stig: 2x í gegn, þriðja stig: 3x í gegn:
1. 20x Jack knife í TRX (eða á jóga bolta)
2. 100x Há hné sipp (eða há hné)
50 sek hvíld

Æfingarútína 4

Tæki/tól: Tvö handlóð (3-8kg)

Fyrsta stig: 1x í gegn, annað stig: 2x í gegn, þriðja stig: 3x í gegn:
1. 15x 
Armkreppa 
2. 15x Armrétta
3. 15x Hliðarlyftur
4. 40x Hopp yfir pall (halda fremst í pallinn)
30 sek hvíld

Myndbönd

Plankalabb með axlasnertur og snúning 

Aftur í æfingu


Armbeyjur 

Aftur í æfingu


Planki + snerta axlir í TRX (eða á jóga bolta)  

Aftur í æfingu


Knee tuck í TRX (eða á jóga bolta)  

Aftur í æfingu


Armbeyju burpee + high knees 

Aftur í æfingu


Planki með róður, hliðarsnúning og hoppi  

Aftur í æfingu


Gleiðar mountain climbers 

Aftur í æfingu


Jack knife í TRX (eða á jóga bolta) 

Aftur í æfingu


Há hné sipp (eða há hné) 

Aftur í æfingu


Armkreppa  

Aftur í æfingu


Armrétta 

Aftur í æfingu


Hliðarlyftur

Aftur í æfingu


Hopp yfir pall (halda fremst í pallinn) 

Aftur í æfingu


Back to blog