Hvatning dagsins
Berðu þig vel í dag, axlir niður og aftur, brjóstkassi fram og höfuðið hátt!
Upphitun
Rúlla fyrir æfingu (valkvæmt).
Tæki/tól: Líkamsþyngd
3x í gegn:
1. 10x Hnébeygja + hæl í rass
2. 5x Plankalabb með mjaðmateygju
Æfingarútína 1
Tæki/tól: Stöng (15-25kg)
Fyrsta stig: 1x í gegn, annað stig: 2x í gegn, þriðja stig: 3x í gegn:
1. 10x 2 good morning + 2 hnébeygja
2. 10-15x Plankalabb yfir í 180 gráðu hnébeygju hopp
30 sek hvíld
Æfingarútína 2
Fyrsta stig: 1x í gegn, annað stig: 2x í gegn, þriðja stig: 3x í gegn
Æfingarútína 3
Tæki/tól: tvö handlóð (5-10kg)
Fyrsta stig: 1x í gegn, annað stig: 2x í gegn, þriðja stig: 3x í gegn:
1. 10x Bulgarian split squat á hægri
2. 20x Bulgarian split squat jump á hægri
4. 10x Bulgarian split squat á vinstri
5. 20x Bulgarian split squat jump á vinstri
30 sek hvíld
Æfingarútína 4
1. 10x Kriss kross afturstig
2. 10x Framstigsganga + afturspark til skiptis
3. 40x Týna sveppi