HITitOff Sprettir og kviður rækt dagur 10

Hvatning dagsins

Þú ert sterkari og hefur meira úthald en þú heldur. 

Æfingarútína 1

Rúlla fyrir æfingu (Valkvæmt).

Tæki/tól: Stigavél eða annað þrektæki.

1. 2 mín┃Upphitun á stigavél eða öðru þrektæki 
2. 25 mín┃10x 30 sek sprettur á þrektæki / 2 mín labb/rólegt eða hvíld
3. 3 mín┃Labb/rólegt á þrektæki

Upphitun: Stigavél Level 7 (áreynsla á þrektæki 40%)
Sprettur: Stigavél Level 20-25 (áreynsla þrektæki 90%)
Labb/rólegt: Stigavél Level 4-7 (áreynsla þrektæki 20-40%)

Æfingarútína 2

Tæki/tól: Dýna

Fyrsta stig: 5x í gegn, annað stig: 6x í gegn, þriðja stig: 7x í gegn:

1. 30 sek Hangandi fótalyftur
2. 60 sek Planki
30 sek hvíld

Myndbönd
Stigavél 

Aftur í æfingu

Hangandi fótalyftur

Aftur í æfingu

Back to blog