Hvatning dagsins
Það er enginn að fara gera þetta fyrir þig! Sýndu öllum hvað þú getur náð miklum árangri.
1. 1 mín┃Upphitun - Labb á hlaupabretti
2. 1 mín┃Upphitun - Skokk á hlaupabretti
3. 25 mín┃10x 30 sek sprettur á hlaupabretti / 2 mín labb eða skokk á hlaupabretti
4. 3 mín┃Labb á hlaupabretti
Labb: 5-6 kph (áreynsla 30%)
Skokk: 9-12 kph (áreynsla 50-60%)
Sprettur: 12-16 kph (áreynsla 70%)
Æfingarútína 2
Tæki/tól: Dýna
Fyrsta stig: 3x í gegn, annað stig: 4x í gegn, þriðja stig: 5x í gegn:
1. 10x Flytja bolta milli lappa og handa
2. 20x Kviðsnúningar með jógabolta milli fóta
3. 10x Knee tuck á hægri
4. 10x Knee tuck á vinstri
30-50 sek hvíld
Athugasemd: æfing 3 og 4 má einnig skipta út fyrir 20x knee tuck með báðum fótum á bolta
Teygjur