Hvatning dagsins
1. 2 mín┃Upphitun á stigavél eða öðru þrektæki
2. 5 mín┃5x 45 sek sprettur á þrektæki / 15 sek labb/rólegt eða hvíld
3. 5 mín┃5x 30 sek sprettur á þrektæki / 30 sek labb eða hvíld
4. 5 mín┃Röskleg ganga/hreyfing á þrektæki
5. 5 mín┃5x 30 sek sprettur á þrektæki / 30 sek labb eða hvíld
6. 2 mín┃Röskleg ganga/hreyfing á þrektæki
7. 1 mín┃Labb/rólegt á þrektæki
Upphitun: Stigavél Level 7 (áreynsla á þrektæki 40%)
Röskleg ganga/hreyfing: Stigavél Level 9-11 (áreynsla á þrektæki 70%)
Sprettur: Stigavél Level 20-25 (áreynsla þrektæki 90%)
Labb/rólegt: Stigavél Level 4-7 (áreynsla þrektæki 20-40%)
Æfingarútína 2
1. 10x Öfugur planki
2. 10x Planki hné að bringu
3. 10x Upp og niður planki
4. 10x Planki, aftur spark með hægri og draga hné að bringu rólega
5. 10x Planki, aftur spark með vinstri og draga hné að bringu rólega
30 sek hvíld
Teygjur