Hlaupaæfing 7

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Með því að hugsa eingöngu um skrefið sem þú ert að taka núna og næsta skref munt þú allt í einu ná þeim stað sem þú vilt komast á."

Byrjaðu á upphitun, fylgdu síðan hlaupaæfingu dagsins, bættu við æfingarútínu og endaðu á teygjum. Það gæti verið gott að bæta við auka grindarbotns- og kviðæfingarútínu eða við lok æfingar ef þú ert gjörn á að vera yfirspennt að grípa í æfingu fyrir yfirspenntan grindarbotn. Hlaupaæfing dagsins er 4,5-6,5 km og á hverjum km gefur þú aðeins í eins lengi og þú getur. Ef þú finnur fyrir óþægindum í grindarbotni, grind, kvið eða annað þá stoppar þú.

Það gæti verið gott að nota Run Keeper til þess að fylgjast með vegalengd. 

Upphitunaræfing

Teygjuæfing

Auka: Grindarbotns- og kviðæfingarútína sem má bæta við fyrir upphitun eða lok æfingar

Hlaupaæfing

1. 4,5-6,5 km.
2. Eftir hvern km er gefið í.

Bird dog + halda stöðu í 30 sek

Aftur í æfingu

Æfðu þig að finna fyrir vikrni í kvið og bakvöðvum í hreyfingunni. Til þess að byrja með gæti verið gott að anda frá þér í allri hreyfingunni og halda spennu, anda síðan að þér þegar hendur og fætur eru í gólfi og æfa þig síðan að halda spennu í 30 sek í öllum vöðvum og anda eðlilega. 

Back to blog