Hugræn æfing 3 framhald

Hvíldardagsæfing

Skrifleg markmið, dagbók, einn dagur í einu.

Haltu áfram að lesa yfir markmiðin þín og taka dagleg skref í átt að þeim (finna fyrir stolti), minna þig á einn dag í einu og að skrifa í dagbók á kvöldin hvernig dagurinn gekk og sjá fyrir þér morgundaginn.