Hugræn æfing 5

Hugræn æfing

Hlusta á eitthvað uppbyggilegt.

Komdu því í vana að hlusta á “motivational video” eða podcast sem hvetur þig áfram. Hlustaðu á smá hluta á meðan að þú ert að gera þig til fyrir daginn, á meðan að þú ert í göngutúr, keyra, þrífa, brjóta saman þvott, vaska upp hlustaðu þá á brot af því.

Reyndu að gera þetta amk fjórum sinnum í viku, helst smá brot alla daga vikunnar. Skrifaðu fremst eða aftast í dagbókina þína (þar sem markmiðið þitt er) MOTIVATIONAL VIDEO til þess að minna þig á það.

Með því að gera þetta ertu að þjálfa undirmeðvitundina að bregðast öðruvísi við, en þetta þarf að þjálfa og þarf að gera helst daglega.

Hér eru dæmi um “Motivational Video” sem gætu virkað á þig og hvatt þig áfram (ath það þarf alltaf að taka þetta til sín og yfirfara á sitt líf til þess að það virki):