Meðgöngu - Æfingarútína A

Hvatning dagsins

Það getur verið svo mismunandi hvernig dagsformið er hjá manni. Gefðu þér smá svigrúm í dag, hugsaðu um þig eins og þú værir það dýrmætasta í lífi þínu og taktu aðeins utan um þig og knúsaðu þig. Þú ert að standa þig eins vel og þú getur ALLTAF og miðast það alltaf við dagsform. Hvort sem þú sérð það eða ekki, líður þannig eða ekki, vertu þá góð við þig í dag.

Upplýsingar um æfingu dagins

Þú færð eina æfingu í dag sem tekur um 10-12 mín að gera. Henni er ætlað að vinna með grunnstyrk í grindarbotns- og kviðvöðvum (djúpvöðvar) og stuðla að góðri líkamsstöðu með mismunandi teygjum.

Tæki/tól fyrir æfingu dagsins: Dýna.

ATH: Ef þú finnur til í einhverri æfingu skaltu sleppa henni.

Æfing 1

Tæki/tól: Dýna.

2x í gegn:

Myndbönd

Grindarbotns/kviðæfing á fjórum fótum

Aftur í æfingu

Köttur kú

Aftur í æfingu

Hryggvida á fjórum fótum

Aftur í æfingu

Hudurinn og liðka kálfa

Aftur í æfingu

Teygja á aftanverðum lærisvöðva + mjaðmaopnun

Aftur í æfingu

Teygja á síðu og tosa niður

Aftur í æfingu

Rúlla öxlum fram

Aftur í æfingu

Rúlla öxlum aftur

Aftur í æfingu

Teygja milli herðablaða

Aftur í æfingu

Teygja á brjóstkassa

Aftur í æfingu

Back to blog