Upplýsingar um æfingu dagsins
"Að setja sér markmið er fyrsta skrefið í að gera draumana þína að veruleika"
Æfing dagsins samanstendur af þremur 8 mín AMRAP (as many rounds as possible). Þú ferð á þínum hraða og reynir að fara eins marga hringi og þú getur á 8 mín af hverri æfingarútínu. Hvílir eftir þörfum. Getur síðan bætt við finisher.
Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.
Æfing dagsins
Upphitun
Flæði:
- 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
- 2. Barnið opna mjaðmir
- 3. Hryggvinda
- 4. Bird dog - grindarbotn
- 5. Mjaðmahringir
- 6. Rúlla öxlum
Upphitunaræfing:
- 1. Hnébeygja + pull apart (ef þið eigið teygju)
- 2. Good morning
- 3. Mjaðmalyfta
- 4. Dead bug
- 5. Niðurtog
Æfingarútína 1: 8 mín AMRAP
- 1. 12x goblet squat
- 2. 12x hálf hnébeygjuhopp
- 3. 6/6 romanian einn fótur í einu
Æfingarútína 2: 8 mín AMRAP
- 1. 6/6 afturstig með snúnig
- 2. 12x burpees / sprawls
- 3. 12x mjaðmalyfta + sundur og saman
- 1. 12x thrusters
- 2. 6/6 snatch h/v
- 3. 12x hnébeygjupptog
- 1. Manmakers eins oft og þú getur
Teygjur
- Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á