Upplýsingar um æfingu dagsins
"Hvernig sem á það er litið þá ertu alltaf að gera þitt besta miðað við aðstæður"
Æfing dagsins er time cap æfing en þá ertu að fara eins langt með æfinguna og þú getur á 28 mín. Æfingin samanstendur af fimm æfingum. Ef þú klárar æfinguna á innan við 28 mín þá getur þú farið í finisher eða bætt honum við í lokin.
Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.
Æfing dagsins
Upphitun
Flæði:
- 1. Köttur kú
- 2. Barnið
- 3. Hundurinn
- 4. Hryggvinda
- 5. Rúðuþurrkur
- 6. Mjaðmahringir
- 7. Rúlla öxlum
Upphitunaræfing:
- 1. Hnébeygja
- 2. Mjaðmalyfta
- 3. Niðurtog
- 4. Good morning
- 5. Slam án bolta
Æfingarútína: Time cap - 28 mín
12/16/18/20/18/16/12
- 1. Armkreppa + axlapressa
- 2. Hnébeygja með lóð
- 3. Hliðarlyftur
- 4. Mjaðmalyfta á einum fæti
- 5. Keyra heim
- 1. 10 Burpees over db
- 2. 20 russian twist
- Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á