Upplýsingar um æfingu dagsins
"Það hefst allt á einu litlu skrefi. EIna sem þú þarft að hugsa út í er næsta skref."
Æfing dagsins samanstendur af þremur 8 mín AMRAP æfingum. Í hverri æfingu er base æfing en hún virkar þannig að þú tekur hana á milli hverja æfingu í æfingarútínu. Þannig í æfingarútínu 1 tekur þú æfingu 1 og síðan base æfingu, síðan æfingu 2 og svo base æfingu og loks æfingu 3 og síðan base æfingu. Þá ertu búin með einn hring. Ferð síðan eins marga hringi og þið komist á 8 mín. Ef þú þarft meira eftir æfinguna getur þú bætt við finisher.
Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.
Æfing dagsins
Upphitun
Flæði:
- 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
- 2. Barnið
- 3. Hundurin
- 4. Hryggvinda
- 5. Bird dog - grindarbotn
- 6. Mjaðmahringir
- 7. Rúlla öxlum
Upphitunaræfing:
- 1. Pull apart + 1 ferð
- 2. Hnébeygja
- 3. Good morning
- 4. Tappa öxl
- 5. Mjaðmalyfta
Æfingarútína 1: 8 mín AMRAP
Base: 6 burpees / sprawls
- 1. 12x hnébeygja
- 2. 12x hang clean
- 3. 12x romanian + upptog
- 1. 12x hnébeygjuhopp/upp á tær
- 2. 12x A-hopp
- 3. 12x hliðarhopp/skref
Æfingarútína 3: 8 mín AMRAP
Base: 6 G2O (ground to overhead)
- 1. 12x armkreppa + hliðarlyfta
- 2. 12x upp í borð
- 3. 12x róður + armrétta
- 1. 100 sipp
- 2. 50 súmódú
- 3. 50 mjaðmalyfta + sundur saman
- Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á