MM-Fit On-Demand æfing 6

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Þú stjórnar ekki hvað gerist í dag en þú þú getur stjórnað hvernig þú tekst á við það"

Æfing dagsins samanstendur af þremur æfingarútínum. Tvær þeirra eru á tíma þar sem þú tekur æfingu í 50 sekúndur og hvílir í 10 sek á milli, ferð 3 hringi af 4 æfingum, í heildina 12 mín. Síðan er ein æfingarútína 6 mín AMRAP æfing þar sem þú ferð eins marga hringi og þú kemst í 6 mín. Ef þú vilt fá smá auka í lokin getur þú bætt við finisher.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

 1. 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
 2. 2. Barnið 
 3. 3. Hundurinn
 4. 4. Hryggvinda
 5. 5. Bird dog - grindarbotn
 6. 6. Mjaðmaopnun á dýnu


Upphitunaræfing:

 1. 1. Niðurtog
 2. 2. Hnébeygja 
 3. 3. Good morning
 4. 4. Pull aparts
 5. 5. Líkamsstöðuæfing í gólfi
 6. 6. Mjaðmalyfta

Æfingarútína 1: 50/10 x 3 hringir (12 mín)

 1. 1. Clean + press
 2. 2. Shoulder taps + armbeygja
 3. 3. Snatch hægri
 4. 4. Snatch vinstri
Æfingarútína 2: 50/10 x 3 hringir (12 mín)

 1. 1. Ground to overhead
 2. 2. Súmó hnébeygja
 3. 3. Max 20x sveifla - klára í planka
 4. 4. Hliðarskref

Æfingarútína 3: 6 mín AMRAP

 1. 1. 12x niðurtog
 2. 2. 12x öfugt borð (mjaðmalyfta)
 3. 3. 12x sundur saman hnébeygjuhopp

Finisher
60 sek 

 1. 1. Max burpees

Teygjur
 1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á

Back to blog