MM-Fit On-Demand æfing 8

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Talaðu við sjálfa þig eins og þú sért þín besta vinkona"

Æfing dagsins samanstendur af þremur æfingarútínum og eru þær E3MOM (every three minutes on the minute) en þá ertu að klára X margar æfingar á innan við 3 mín og hvílir restina eða tekur aktíva hvíld (planka). Þú ferð 3 hringi af hverri E3MOM æfingu sem gerir hverja æfingarútínu 9 mín. Ef þú vilt fá smá auka í lokin getur þú bætt við finisher.

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.

Æfing dagsins

Upphitun

Flæði:

 1. 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
 2. 2. Barnið opna
 3. 3. Hryggvinda
 4. 4. Hundurinn
 5. 5. Mjaðmaopnun
 6. 6. Bird dog - grindarbotn


Upphitunaræfing:

 1. 1. Hnébeygja 
 2. 2. Good morning
 3. 3. Afturstig með snúning
 4. 4. Stjörnur
 5. 5. Pull aparts
 6. 6. Mjaðmalyfta

Æfingarútína 1: E3MOM x 3 hringir (9 mín)

 1. 1. 20 týna sveppi
 2. 2. 20 hnébeygjuhopp/upp á tær
 3. 3. 20 (10/10) snatch á H/V
 4. 4. 20 froskar

Aktív hvíld: Planki

Æfingarútína 2: E3MOM x 3 hringir (9 mín)

 1. 1. 20 prisoner squat með snúning
 2. 2. 15 romanian
 3. 3. 15 thrusters
 4. 4. 10-20 planki tylla tám / plank jacks

Aktív hvíld: Planki

Æfingarútína 3: E3MOM x 3 hringir (9 mín)

 1. 1. 20 mjaðmalyfta með þyngd + upphækkun
 2. 2. 20 (10/10) hnébeygja + afturspark með teygju
 3. 3. 20-40 hliðarskref með teygju
 4. 4. 10-20 burpees

Finisher
1-2-3-4-5-4-3-2-1

 1. 1. Hnébeygja með lóð
 2. 2. Rómanian með lóð
 3. 3. Hnébeygjuhopp með lóð

Teygjur
 1. Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað líkaminn kallar á

Back to blog