Upplýsingar um æfingu dagsins
"Vertu ánægð með það sem að þú hefur á meðan þú vinnur fyrir því sem þig langar í."
Æfing dagsins samanstendur af þremur æfingarútínum. Tvær þeirra eru á tíma og er hver æfingarútína rétt undir 9 mín og framkvæmir þú æfinguna í 30 sek, hvílir í 5 sek til að koma þér fyrir í næstu æfingu og klárar þrjá hringi. Hver æfingarútína samanstendur af fimm æfingum. Síðasta æfingarútínan er keyrsla í 8-10 mín þar sem markmiðið er að fara amk 1 hring. Þegar þú klárar einn hring getur þú byrjað upp á nýtt eða farið öfugan hring upp.
Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tvö handlóð eða sambærilegt og mini bands teygju ef þú vilt gera æfinguna aðeins meira krefjandi.
Æfing dagsins
Upphitun
Flæði:
- 1. Köttur kú - öxl að mjöðm
- 2. Barnið opna mjaðmir
- 3. Hryggvinda
- 4. Hundurinn
- 5. Bird dog - grindarbotn
- 6. Rúlla mjóbak
Upphitunaræfing:
- 1. Mjaðmahringir
- 2. Hnébeygja
- 3. Good morning
- 4. Stjörnur
- 5. Pull aparts
-
6. Mjaðmalyfta
Æfingarútína 1: 30/5 x 3 hringir (8:45 mín)
- 1. Arnold press
- 2. Róður skipta um hendi
- 3. Planki
- 4. A-hopp
- 5. Öfugt flug
- 1. Pull aparts
- 2. Armkreppa
- 3. Armrétta (standandi, framhallandi eða dýfur)
- 4. Clusters
- 5. Burpees
Æfingarútína 3: 8-10 mín keyrsla (1-2 hringir)
- 1. 60 tylla tám
- 2. 50 súmó dú
- 3. 40 shoulder taps
- 4. 30 sundur saman hopp
- 5. 20 burpees
- 6. 10 thrusters
- Köttur kú, barnið, dúfan, lærisvöðva (innanverða, framanverða, aftanverða), axlir og annað sem líkaminn kallar á