MM-Fit On-Demand þjálfun 2

Þetta æfingaplan er í vinnslu og koma æfingar inn jafnóðum. 

Þessar æfingar eru allar hugsaðar sem heimaæfingar en ef þú átt þrektæki getur þú alltaf bætt því við eða skipt út æfingu fyrir þrektækið. 

Til þess að ná sem mestum árangri er gott að eiga eitt til tvö sett af handlóðum (léttari og þyngri), minibands teygju og langa æfingateygju. Einnig er gott að eiga rúllu.

VIKA 1 - í vinnslu

Allur líkaminn 1

Allur líkaminn 2Back to blog