MM-Fit þjálfun 2 On-Demand æfing 1

Upplýsingar um æfingu dagsins

"Gefðu þér þessa klst af hreyfingu. Ef það kemur truflun taktu því sem verkefni að tækla aðstæður. Lífið er fullt af truflunum og því fyrr sem við sjáum að það er sjálfsagt því minna truflar það okkur og því meira gerum við allt án þess að velta okkur upp úr því eða svekkja okkur yfir því."

Æfing dagsins samanstendur af upphitun, þremur æfingarútínum, finisher og niðurlagi. Tvær æfingarútínu eru á tíma og er hver æfingarútína á bilinu 6-10 mín. Fyrstu tvær æfingarútínur gerir þú æfingu í 40 sek og hvílir í 20 sek á milli, ferð síðan þrjá hringi. Þriðja æfingarútínan er AMRAP (as many rounds as possible) þar sem þú ferð eins marga hringi og þú getur innan tímarammans og hvílir sem minnst. Síðan er smá finisher í lokin. 

Tæki og tól fyrir æfingu dagsins: Tæki/tól: Eitt sett af handlóðum, lítil æfingateygja, löng æfingateygja. Stóll/bekkur/sófi. Auka (rúlla, þrektæki, bjalla, slam bolti, wall ball) 

Æfing dagsins

Upphitun

 1. 1. Flæði (sjá í myndbandinu)
 2. 2. Upphitunaræfing (sjá í myndbandinu)

Æfingarútína 1: 40/20 x 3 hringir (9 mín)

 1. 1. Romanian + armkreppa  
 2. 2. Mountain climbers  
 3. 3. Clean  

Æfingarútína 2: 40/20 x 3 hringir (6 mín) - hvíld: hliðarskrief

 1. 1. Öfugur planki draga að eða snerta tær m teygju   
 2. 2. Hliðar hnébeygja / sundur saman hopp m teygju  


Æfingarútína 3: 10 mín AMRAP 

 1. 1. 12x afturstig+ pressa (eða samtals 15 thrusters)
 2. 2. 12x afturstig + pressa
 3. 3. 12x róður h
 4. 4. 12x róður v
 5. 5. 15x lóða sveifla / 10 cal / 12 slam

Finisher

 1. 1. 30 sek halda bird dog h/v  
 2. 2. 30 sek mjaðmalyfta h/v Niðurlag

Niðurlag
 1. 1. Teygjur og hreyfiteygjur (sjá í myndbandinu)

Back to blog