Þessi síða er í vinnslu
Grunnstyrktar æfingar
Hér er að finna rólegri æfingar sem gott er að taka inn á milli styrktar/þol æfinga, ef þú ert verkjuð eða hefur lítinn tíma en vilt hreyfa þig eitthvað til þess að halda skrokknum gangandi og í "hreyfi-rútínu".
Efri líkama æfingar
Hér er að finna styrktar- og þolæfingar sem leggja áherslu á efri líkamann.
Neðri líkaminn
Hér er að finna styrktar- og þolæfingar sem leggja áherslu á neðri líkamann.
Allur líkaminn
Hér er að finna styrktar- og þolæfingar sem leggja áherslu á allan líkamann.
Hlaupaæfingar
Hér er að finna hlaupaæfingar.
Go-to æfingar
Hér er að finna allskonar 'go-to' æfingar sem er ekki að finna í æfingaplönum.
Hér getur þú nálgast template og sett saman eigið æfingaplan með því að blanda saman æfingum úr æfingabanka. Einnig gæti verið hvetjandi að prenta þetta út og merkja við þegar þú hefur lokið við æfingu.
Sérsniðið æfingaplan
Ef þú vilt fá sérsniðið æfingaplan byggt á æfingunum sem eru í boði í MM-Fjarþjálfun getur þú sent tölvupóst fyrir nánari upplýsingar sigrun@fitbysigrun.com