MM-Fjarþjálfun fræðsla og upplýsingar KVENNA

Velkomin í MM-Fjarþjálfun hér er að finna upplýsingar um fjarþjálfunina og upplýsinga- og fræðslumyndbönd.

MM-Fjarþjálfun skiptist í meðgönguhluta sem er að finna æfingar ætlaðar ófrískum konum, mömmuhluta sem er að finna æfingar ætlað konum sem eru að byrja að hreyfa sig aftur eftir fæðingu óháð því hvað það er langt síðan og kvennahluta sem er "hefðbundin" þjálfun fyrir allar konur. 

Upplýsingar og fræðsla

→ Skoðaðu þetta myndband fyrst

Upplýsingamyndbönd:


- Upplýsingar um æfingar í planinu
       - AMRAP - TC - 40/20, 30/10, 45/15... - EMOM - E2MOM/E3MOM
- Þumalputtareglur fyrir æfingu
- Interval Timer app
- Run keeper app
- SPURT OG SVARAÐ

Líkamsstaðan á æfingu:

- Almennt
- Í hnébeygju
- Í mjaðmalyftu
- Á öðrum fæti

- Í æfingum þar sem við beyjum okkur fram

Ráð við verkjum í æfingu:
- Grindarverkir
- Mjóbaksverkir
- Verkir í öxlum
- Verkir í hnjám


Fræðsla fyrir konur
- Líkamsbeiting í hlaupum
Back to blog