MM-Fjarþjálfun


FRÆÐSLA og Upplýsingar

Undirstaðan að hreyfingu eftir fæðingu (óháð því hvað það er stutt eða langt síðan) er að skilja þær breytingar sem hafa átt sér stað. Byrjaðu á að skoða fræðsluna.


ÆFINGAPLÖN

Hér eru öll æfingaplön sem eru í boði í mömmufjarþjálfun.  


Æfingabanki

Hér er listi af öllum æfingum sem er að finna í æfingaplönunum ef þú vilt grípa í eina og eina æfingu sjálf eins og hentar þinni rútínu.  matarræði

Hér er að finna hluta af matarbankanum okkar. Þegar kemur að matarræði er gott að taka lítil viðráðanleg skref og ætla sér ekki of stóra breytingu í einu. 


Hugarfar

Til þess að vinna sem best með þér er hugarfarið lykillinn. Skoðaðu hugarfarsþjálfunina eftir fæðingu og stefndu að því að gera hugaræfingu og/eða hugleiðslu að daglegri venju. 


Samfélag

Fjarþjálfuninni fylgir lítið Facebook samfélag sem þú skalt endilega verða hluti af. Ef þú ert með spurningu máttu senda þar eða á sigrun@fitbysigrun.com


Back to blog