Hlaupaplan 2

Þetta æfingaplan er í vinnslu. Það er skipt upp í fjórar vikur. Kláraðu viku 1 og farðu síðan í viku 2. Þú ræður hvernig þú setur upp þetta plan en gert er ráð fyrir þremur hlaupaæfingum í viku og einni rúllæfingu. Reyndu að komast yfir þessar æfingar á viku, ef þú nærð því ekki á viku þá getur þú fært hana yfir á næstu viku. Ef þú vilt taka auka æfingu getur þú bætt við æfingu úr æfingabankanum eða hoppað yfir í næstu viku. Mælt er með að taka æfingu fyrir mjaðmasvæðið amk 1x í viku.

Það er sniðugt að skrá hjá þér hraða/tíma/vegalengd og fara tvisvar sinnum í gegnum æfingaplanið. Þegar þú hefur farið 1-2x í gegnum halupaplan 2 getur þú hoppað yfir í annað æfingaplan eins og styrktar- og þolplan 3.

Ef þú ert ennþá óviss með hvernig þú átt að beita þér í hlaupum eru upplýsingamyndbönd um það hér.

VIKA 1

Dagur 1: Hlaupaæfing 1

Dagur 2: Hlaupaæfing 2

Dagur 3: Rúllæfing

Dagur 4: Hlaupaæfing 3


VIKA 2

Dagur 1: Hlaupaæfing 4

Dagur 2: Rúllæfing

Dagur 3: Hlaupaæfing 5

Dagur 4: Hlaupaæfing 6


VIKA 3

Dagur 1: Hlaupaæfing 7

Dagur 2: Rúllæfing

Dagur 3: Hlaupaæfing 8

Dagur 4: Hlaupaæfing 9

VIKA 4 - í vinnslu

Dagur 1: Hlaupaæfing 10

Dagur 2: Rúllæfing

Dagur 3: Hlaupæfing 11

Dagur 4: Hlaupæfing 12

Back to blog