Öræfingar on-demand

Þessar öræfingar eru "live". Þær taka allar innan við 16 mín með upphitun, æfingu og teygjum. Öræfing er öðruvísi en hefðbundnar æfingar þar sem lítill tími fer í hvíld og unnið er nánast allan tímann. Æfingin sjálf er 12-13 mín, restin af tímanum fer í upphitun og teygjur.

1. Öræfing 1 (áhersla á neðri líkamann)
2. Öræfing 2 (áhersla á efri líkamann)
3. Öræfing 3 (áhersla á neðri líkamann)
4. Öræfing 4 (áhersla á neðri líkamann)
5. Öræfing 5 (áhersla á efri líkamann)
6. Öræfing 6 (áhersla á allan líkamann)
7. Öræfing 7 (áhersla á neðri líkamann)
8. Öræfing 8 (áhersla á efri líkamann)
9. Öræfing 9 (áhersla á neðri líkamann)

Back to blog