Öndunartækni fræðsla

Í fræðslumyndbandinu er farið er yfir virkni á grindarbotns- og kviðvöðvum þar sem er notast við ákveðna öndunartækni. Í innöndun slakar þú á, andar út í rifbein, bak, kvið og grindarbotn - ímyndar þér að þú opnir fyrir fæðingarveg. Í fráöndun  ertu að virkja vöðvana, draga grindarbotnsvöðva upp með jöfnum hætti og síðan ná að virkja djúpvöðva kviðs (tæmir alveg loftið í kviðnum).

Back to blog