Öræfing 2 on-demand

Upplýsingar um æfinguna

"Stutt æfing keyrir oft í gang drifkraft í að gera aðra hluti"

Fyrsta mínútan fér rétt í smá spjall/útskýringu. Næstu mín förum við í hreyfiteygur sem upphitun, síðan tekur við 12 mín æfing sem er 30/10 æfing eða þannig að við förum 3 hringi af 6 æfingum, 30 sek hver æfing með 10 um æfingu á hverri mínútu. Förum þrjá hringi af fjórum mismunandi æfingum. Síðan fer 1 mín í léttar teygjur. 

Tæki og tól fyrir æfinguna: Tvö handlóð

Æfing dagsins - 30/10 - 3 hringir:

1. Liggjandi flug eða armbeygjur
2. Liggjandi eða standandi öfugt flug
3. Planka róður
4. Hliðarlyfta + armkreppa + axlarpressa
5. Clusters
6. Clusters

30 sek mountain climbers

Back to blog