Upplýsingar um æfinguna
"Þú munt þakka þér fyrir að hafa gefið þér þessar 15-16 mínútúr. Pínkulítið brot af deginum sem lyftir þér upp."
Fyrsta mínútan fér rétt í smá spjall/útskýringu. Næstu mín förum við í hreyfiteygur sem upphitun, síðan tekur við 12 mín æfing sem er EMOM æfing 3 hringir af 4 æfingum. Síðan fer 1 mín í léttar teygjur.
Tæki og tól fyrir æfinguna: Eitt handlóð eða ein ketilbjalla
Æfing dagsins - EMOM - 3 hringir:
1. Á fjórum fórum "yfir keilu" (4x á hægri - 4x á vinnstri...)
2. Russian twist með pressu
3. Súmó high pull
4. 10/10 lágt niðri curtsy á h/v
Finisher: 10/10 A hopp á h/v