Öræfing 4 on-demand

Upplýsingar um æfinguna

"Það er engin að fara hreyfa þig fyrir þig - hugsaðu út í 1 mín í einu."

Fyrsta mínútan fér rétt í smá spjall/útskýringu. Næstu mín förum við í hreyfiteygur sem upphitun, síðan tekur við 12 mín æfing dagsins og er hún 40 sek æfing, 10 sek hvíld, samtals 5 æfingar og 3 hringir + 50 sek finisher í lokin. Interval timer: 40 High, 10 Low, Set 16, warm up 1-2 mín, cool down 1 mín

Tæki og tól fyrir æfinguna: Eitt handlóð og ein minibands teygja

Æfing dagsins - 40/10 - 3 hringir:

1. Hnébeygja + afturspark (með teygju + lóð)
2. Romanian með lóð annars good morning
3. Mountain climbers (með teygju)
4. Snerta miðju/týna sveppi (með teygju)
5. Framstig h/v til skiptis

Finisher: 50 sek öfugt borð snerta tær 1 mín teygjur

Back to blog