Öræfing 5 on-demand

Upplýsingar um æfinguna

"Styrkur kemur með daglegri æfingu hvort sem það á við líkamlegan eða andlegan styrk. Gefðu þér þessar 15 mín í dag."

Fyrsta mínútan fér rétt í smá spjall/útskýringu. Næstu mín förum við í hreyfiteygur sem upphitun, síðan tekur við 12 mín æfing dagsins og er hún AMRAP æfing þar sem við förum eins marga hringi og við komumst á 12 mín. Þetta eru 6 æfingar og tökum við þrjár sem súpersett og hvílum í uþb 20 sek, síðan þrjár aðrar sem súpersett og hvílum aftur í uþb 20 sek.

Tæki og tól fyrir æfinguna: Tvö handlóð

Æfing dagsins -12 mín AMRAP:

1. 12-15x armkreppa
2. 12-15x róður
3. 12-15x armbeygjur
ca 20 sek hvíld
4. 12-15x push press
5. 12-15x öfugt flug
6. 30-20x shoulder taps

Back to blog