Öræfing 6 on-demand

Upplýsingar um æfinguna

"Ein æfing í einu, meira getur þú ekki gert."

Fyrsta mínútan fér rétt í smá spjall/útskýringu. Næstu mín förum við í hreyfiteygur sem upphitun, síðan tekur við 12 mín æfing dagsins og er hún E2MOM æfing þar sem við klárum X margar æfingar á innan við 2 mín og þar sem þetta er öræfing vinnum við allan tímann og tökum aktíva hvíld út tímann. Ef þú notar interval timer stillir þú High 2 mín, low 0 sek, Set: 6. Warm up 1-2 mín, Cool down 1-2 mín. 

Tæki og tól fyrir æfinguna: Tvö handlóð

Æfing dagsins - 3 hringir af E2MOM æfingu:

2x í gegn (klára á innan við 2 mín):
1. 20x afturtylla H
2. 20x afturtylla V
3. 10x hliðarbeygja H
Klára restina af tímanum í mjaðmalyftu og byrja þá aftur á æfingu 1 þegar 2 mín eru liðnar, fara samtals 2 hringi og þá byrja í æfingu 4.

4. 12-15x róður
5. 12-15x upptog
6. 30-20x hang power clean og pressa
Fara í shoulder taps restina af 2 mín og byrja þá aftur á æfing 4, fara samtals 2 hringi.

Fara síðan einn hring af öllum æfingunum á innan við 2 mín og hvíla restina af tímanum

Finisher: 60 sek burpees eða sprawls

Back to blog