Öræfing 8 on-demand

Upplýsingar um æfinguna

"Það er engin að fara gera neitt fyrir mig."

Fyrstu 1-2 mínúturnar fara í smá spjall/útskýringu og upphitun. Síðan tekur við 12 mín æfing dagsins og er hún 40/20 æfing þar sem við vinnum eina æfingu í 40 sek, tökum aktíva hvíld í 20 sek og förum síðan 2 hringi af sex æfingum eða í 12 mínútur í heildina. Klárum í 60 sek finisher og síðan stuttar teygjur. Ef þú notar interval timer stillir þú High 40 sek, low 20 sek, Set: 12. Warm up 1-2 mín, Cool down 1-2 mín. 

Tæki og tól fyrir æfinguna: Tvö handlóð

Æfing dagsins - 2 hringir af 40 sek æfingu, 20 sek aktív hvíld:

2x í gegn:
1. 40 sek róður
2. 20 sek borðið
3. 40 sek þríhöfðapressa
4. 20 sek öfugt borð
5. 40 sek armkreppa h/v til skiptis
6. 20 sek borðið
7. 40 sek hang clean + pressa
8. 20 sek öfugt borð
9. 40 sek mountain climbers
10. 20 sek dúa í hnébeygju
11. 40 sek man makers
12. 20 sek dúa í hnébeygju


Finisher: 60 sek
1. Burpees/sprawls eða mjaðmalyfta í gólfi

Back to blog