Öræfing 1 on-demand

Upplýsingar um æfinguna

"Koma svo - 16 mín og þú verður stútfull af orku"

Fyrsta mínútan fér rétt í smá spjall/útskýringu. Næstu mín förum við í hreyfiteygur sem upphitun, síðan tekur við 12 mín æfing sem er EMOM æfing eða þannig að við skiptum um æfingu á hverri mínútu. Förum þrjá hringi af fjórum mismunandi æfingum. Síðan fer 1 mín í léttar teygjur. 

Tæki og tól fyrir æfinguna: Eitt handlóð eða ketilbjalla

Æfing dagsins - 12 mín EMOM - 3 hringir:

1. 10x súmó hnébeygja með handlóð/bjöllu - klára út mín í súmó dú
2. 10x romanian á hægri + 10x romanian á vinstri - klára út mín í fótalyftur í standandi stöðu
3. 10x afturstig(tylla) upp á tær eða hopp á hægri + 10x afturstig(tylla) upp á tær eða hopp á vinstri - klára út tímann í axlararmbeygjur eða shoulder taps í A stöðu
4. 10x snatch á hægri + 10x snatch á vinstri - hvíld út mín

Back to blog