Push prepp medganga

Í fræðslumyndbandinu er farið er aðferð sem getur hjálpað þér í fæðingunni. Gott er að byrja æfa þessa aðferð upp úr 30. viku, annaðhvort sem hluti af æfingu dagsins eða eitt og sér nokkrum sinnum í viku. Markmiðið er að læra að stjórna grindarbotnsvöðvunum þannig þegar þú ferð í fæðingu nærðu að slaka á grindarbotnsvöðvum og nýta þér djúpvöðva kviðs til þess að koma barninu út (ef fæðing er um fæðingarveg). Nánar í myndbandinu.

Back to blog