Þetta æfingaplan er skipt upp í fjórar vikur og er gert ráð fyrir fjórum æfingum í viku. Kláraðu viku 1 og farðu síðan í viku 2. Ef þú klárar ekki æfingarnar í vikunni getur þú fært þær yfir í næstu viku. Ef þú dettur úr rútínu tekur þú upp þráðinn á þeim stað sem þú hættir.
Hver styrktar/þolæfing (efri, neðri og allur líkaminn) tekur alltaf vel innan klst. Æfingarútína tekur innan við 15 mín og er hugsuð sem aktív hvíld. Happy Hips æfing tekur um 20-30 mín og er bandvefsnuddæfing.
Á meðgöngunni ætti markmiðið að vera að halda í styrk þannig þú verður fyrr að ná þér eftir fæðingu. Taktu þá þyngd og þær endurtekningar sem þú treystir þér í þann daginn - hlustaðu á dagsformið og líkamann.
Ef þú varst ekki búin að skoða þetta upplýsingamyndband skaltu hlusta á það áður en þú byrjar á æfingunum.
VIKA 1
Dagur 1: Efri rækt /
Efri heima
Dagur 2: Neðri rækt / Neðri heima
Dagur 3: Allur rækt / Allur heima
Dagur 4: Æfingarútína
VIKA 2
Dagur 1: Efri rækt / Efri heima
Dagur 2: Neðri rækt / Neðri heima
Dagur 3: Allur rækt / Allur heima
Dagur 4: Happy Hips
VIKA 3
Dagur 1: Efri rækt / Efri heima
Dagur 2: Neðri rækt / Neðri heima
Dagur 3: Allur rækt / Allur heima
Dagur 4: Æfingarútína
VIKA 4
Dagur 1: Efri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)
Dagur 2: Neðri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)
Dagur 3: Allur líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)
Dagur 4: Happy Hips