Meðgöngu Styrktar- og þolplan 2

Þetta æfingaplan er skipt upp í fjórar vikur. Kláraðu viku 1 og farðu síðan í viku 2. Gert er ráð fyrir fjórum æfingum í viku. Ef þú nærð ekki að klára æfingar vikunnar getur þú fært hana yfir í næstu, ef þú dettur úr rútínu getur þú tekið upp þráðinn frá þeim stað sem þú ert stödd. 

Hver styrktar/þolæfing (efri, neðri og allur líkaminn) tekur alltaf innan klst. Æfingarútína er upphitunaræfingin en það er gott að taka aktíva hvíld til að halda sér gangandi. Rúllæfing er góð upp á að halda þér góðri og hugsa hana sem aktíva hvíld. 

Til þess að ná sem mestum árangri með heimaútgáfu af æfingum er gott að eiga tvö sett af handlóðum (léttari og þyngri), minibands teygju, langa æfingateygju, nuddrúllu, nuddbolta og pilates bolta.

Á meðgöngunni ætti markmiðið alltaf að vera að viðhalda styrk. Þú getur því farið eins oft og þú vilt í gegnum þetta plan eða hoppað yfir í annað æfingaplan.

Ef þú varst ekki búin að skoða þetta upplýsingamyndband skaltu hlusta á það áður en þú byrjar á æfingunum.

VIKA 1

Dagur 1: Efri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 2: Neðri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 3: Allur líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 4: Æfingarútína

VIKA 2

Dagur 1: Efri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 2: Neðri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 3: Allur líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 4: Rúllæfing

VIKA 3

Dagur 1: Efri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 2: Neðri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 3: Allur líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 4: Æfingarútína

VIKA 4

Dagur 1: Efri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 2: Neðri líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 3: Allur líkaminn (ræktar og heimaútgáfa)

Dagur 4: Rúllæfing

Back to blog