Styrktar- og þolplan 3

Þetta ræktarplan og er skipt upp í fjórar vikur. Það er ekki lögð áhersla á grindarbotn eða kvið í þessu plani og er gert ráð fyrir að þú hafir þekkingu á þeim vöðvahópum og sért alveg búin að ná þér eftir fæðingu hvað grunnstyrk varðar. Kláraðu viku 1 og farðu síðan í viku 2. Gert er ráð fyrir fjórum æfingum í viku. Ef þú nærð ekki að klára æfingar vikunnar getur þú fært hana yfir í næstu, ef þú dettur úr rútínu getur þú tekið upp þráðinn frá þeim stað sem þú ert stödd. Hver æfing tekur innan við klst. Rúllæfing er góð upp á að halda þér góðri og hugsa hana sem aktíva hvíld, hún tekur innan við 30 mín.

VIKA 1

Dagur 1: Allur líkaminn

Dagur 2: Sprettir og kviður 

Dagur 3: Neðri líkaminn 

Dagur 4: Efri líkaminn

Auka: Rúllæfing


VIKA 2

Dagur 1: Allur líkaminn

Dagur 2: Sprettur og kviður

Dagur 3: Neðri líkaminn

Dagur 4: Efri líkaminn

Auka: Rúllæfing

VIKA 3

Dagur 1: Allur líkaminn

Dagur 2: Sprettir og kviður

Dagur 3: Neðri líkaminn

Dagur 4: Efri líkaminn

Auka: Rúllæfing

VIKA 4

Dagur 1: Allur líkaminn

Dagur 2: Sprettir og kviður

Dagur 3: Neðri líkaminn

Dagur 4: Efri líkaminn

Auka: Rúllæfing

VIKA 5

Dagur 1: Allur líkaminn

Dagur 2: Sprettir og kviður 

Dagur 3: Neðri líkaminn 

Dagur 4: Efri líkaminn

Auka: RúllæfingMælt er með að fara 2x í gegnum þetta plan áður en þú ferð í styrktar- og þolplan 4. Hoppaðu aftur í viku 1, taktu fitness test og farðu aftur í gegnum planið út frá því stigi sem þú skorar.

Back to blog