MM-Fjarþjálfun yfirlitssíða


FRÆÐSLA

Undirstaðan að hreyfingu eftir fæðingu (óháð hvað það er stutt eða langt síðan) er að skilja þær breytingar sem hafa átt sér stað. Byrjaðu á að skoða fræðsluna.


HUGARFAR

Til þess að vinna sem best með þér er hugarfarið lykillinn. Skoðaðu hugarfarsþjálfunina eftir fæðingu og stefndu að því að gera hugaræfingu og/eða hugleiðslu að daglegri venju.


ÆFINGABANKI

Hér eru allar æfingarnar sem eru listaðar í planinu. Farðu inn á svæðið og veldu þá æfingu sem hentar deginum.


ÆFINGAPLÖN

Ef þér finnst gott að fylgja plani eru nokkur æfingaplön í boði hér sem þú getur fylgt.


MATARBANKI

Taktu lítil skref í einu þegar kemur að matarræðinu. Hér er að finna allskonar uppskriftir, hugmyndir af vikumatseðlum og matarplans viðmið. Ef þú vilt fá ítarlegri þjálfun tengt matarræðinu erum við einnig með það í boði en það er sérskráning.


SAMFÉLAG

Vertu hluti af Facebook samfélaginu okkar. Þar deilum við allskonar tengt meðgöngunni og eftir fæðingu.

Back to blog