Viðhorf eftir fæðingu - fræðsla

Hugarfarið er grundvöllurinn. Ég vona að þú náir að tileinka þér það hugarfar að það tók þig 9 mánuði að verða ófrísk og fyrir líkamann að búa til barn þannig að það getur tekið 9 mánuði fyrir líkamann að ná sér aftur eins og áður en hann varð ófrískur, jafnvel lengur ef svefn, prolactin hormónið eða annað er að hafa áhrif við brjóstagjöf. Passaðu að detta ekki í "óþolinmóðisgryfjuna" að vera óþolinmóð að sjá árangur eða passa í ákveðin föt. Í staðin skaltu að hreyfa þig því það lætur þér líða vel og koma upp góðum matarvenjum til þess að fá jafnari orku. Ekki heldur detta í "þegar gryfjuna", þegar þetta gerist..... heldur frekar að njóta þess að gera það sem þú gerir núna (sjá nánar í myndbandinu).

Back to blog