NÝTT - Smelltu hér til að skrá þig í fjarþjálfun

Allur líkaminn 1 - námskeið 29. október - 23. nóvember

Æfingarútína 1

Æfingatæki: Tvö handlóð, assault bike/slamball/kaðlar/ketilbjalla

2-3x í gegn:

  1. 12-15x hnébeygja með tveimur handlóðum
  2. 12-15x axlarpressa með tveimur handlóðum
  3. 12-15x hnébeygja + pressa (thrusters) með tveimur handlóðum
  4. 12-15 kcal assault bike/15-20x slam ball/max kaðlar/15-20x swing
  5. Hvíld eftir þörfum (miða við 30-90 sek) 
  6. 12-15x romanian deadlift með tveimur handlóðum 
  7. 12-15x upptog með tveimur handlóðum 
  8. 10-15x romanian + upptog m. Tveimur handlóðum 
  9. 12-15 kcal assault bike/15-20x slam ball/max kaðlar/15-20x swing 
  10. Hvíld eftir þörfum (miða við 30-90 sek) 
  11. 12-15x snatch á H 
  12. 12-15x snatch á V 
  13. 12-15 kcal assault bike/15-20x slam ball/max kaðlar/15-20x swing
  14. Hvíld eftir þörfum (miða við 1-2 mín) og fara aftur í gegnum æfingarnar (2-3 hringir) 

Æfingarútína 2

Æfingatæki: Dýna, pilates bolti

2-3x í gegn:

  1. 30-50 sek öfugur planki 
  2. 10x (5x á hvorn fót) liggjandi fótalyftur (fótalyftur á fjórum fótum) 
  3. 5x krjúpandi kreistur með bolta