Allur líkaminn 1 - námskeið 26. nóvember - 21. desember
Æfingarútína 1
Æfingatæki: Tvö handlóð 3-6 kg
2x í gegn:
1. 10-15x hnébeygja
2. 10-15x axlarpressa
3. 10-15x hnébeygja og axlarpressa
4. 10-15 kcal assault bike (hvíld ef beðið er eftir assault bike)
30-60 sek hvíld
Æfingarútína 2
Æfingatæki: Tvö handlóð 3-6 kg
2x í gegn:
1. 10-15x romanian deadlift
2. 10-15x armkreppa (bicep curl)
3. 10-15x romanian + armkreppa (bicep curl)
4. 6 ferðir “sleði” (hvíld ef beðið er eftir “sleða”)
30-60 sek hvíld
Æfingarútína 3
Æfingatæki: Tvö handlóð 5-10 kg (bjalla ef þú vilt taka swing með bjöllu)
3x í gegn:
1. 10-12x dúa 2x í hnébeygju + snatch á hægri
2. 10-12x dúa 2x í hnébeygju + snatch á vinstri
3. 15-20x swing með tveimur handlóðum eða bjöllu
30 sek hvíld
Æfingarútína 4
Æfingatæki: Tvö handlóð 5-10 kg, slam ball eða wall ball
3x í gegn:
1. 10-12x goblet squat
2. 10-12x romanian deadlift á hægri/vinstri til skiptis (jafnfætis ef grindarverkir)
3. 10-12x slam ball eða wall ball
30 sek hvíld
Finisher (valkvæmt)
1-2x í gegn:
1. 20x hnébeygja + axlarpressa
2. 15x swing eða slam ball
3. 10 kcal assault bike