Allur líkaminn 1 - námskeið 4. febrúar - 29. febrúar

Æfingarútína 1

2-3x í gegn:  (hringur 1= 15x, hringur 2= 12x hringur 3=10x) 

1. Hnébeygja

2. Axlarpressa

3. Hnébeygja + pressa (thrusters)

4. Assault bike/Slam ball/Ketilbjöllusveifla/Floor to ceiling/ Froskar/ Burpees/ Kassahopp

Hvíld eftir þörfum (miða við 30-90 sek)

5. Romanian deadlift

6. Upptog

7. Romanian + upptog

8. Assault bike/ Slam ball/ Ketilbjöllusveifla/ Floor to ceiling/ Froskar/ Burpees/ Kassahopp

Hvíld eftir þörfum (miða við 30-90 sek)

9. Snatch á H

10. Snatch á V

11. Assault bike/Slam ball/Ketilbjöllusveifla/ Floor to ceiling/ Froskar /Burpees /Kassahopp

Hvíld eftir þörfum (miða við 1-2 mín) og fara aftur í gegnum æfingarnar (2-3 hringir)

Æfingarútína 2 

2-3x í gegn:

1. 5-10x stíga á bosu og hnébeygja / hopp á bosu (hugsa út í kviðvöðva og virkja grindarbotns- og kviðvöðva áður en þú stígur/hoppar á boltann – halda jafnvægi í 2 sek á bosu boltanum)

2. “30 sek” sek öfugur planki (renna vel upp og þrýsta hælum í dýnu) eða 20x draga hné að bringu (10x hvorn fót)


Back to blog