Mánaðaráskrift í fjarþjálfun

Allur líkaminn 2 - námskeið 29. október - 23. nóvember

3 erfiðleikastig: 1 stig = 3 hringir, 2 stig = 4 hringir, 3 stig = 5 hringir 

Tvær æfingarútínur. Farðu 3-5x í gegnum þær báðar. Gerir æfingu 1, síðan 2, 3,4 og loks 5 í æfingarútínu 1. Hvílir eftir þörfum og ferð síðan annan hring og klárar upp í 3-5 hringi (mismunandi endurtekningar fyrir hvern hring). Þegar þú ert búin með 3-5 hringi í æfingarútínu 1 ferðu yfir í æfingarútínu 2 og gerir það sama.

Æfingarútína 1

1. Veldu eina: 12/10/8/10/12 kcal Assault bike eða 50/40/30/40/50 sek róðravél eða 20/15/12/15/20x ketilbjöllusveifla

2. 12/10/8/10/12x thrusters (hnébeygja og press) með tveimur handlóð

3. 20/15/12/15/20x mjaðmalyfta með hægri (teygja um hné – auka: lóð á mjöðm)

4. 20/15/12/15/20x mjaðmalyfta með vinstri (teygja um hné – auka: lóð á mjöðm)

5. 20/15/12/15/20x sitjandi abduction (teygja um hné – sundur með hné)

Hvíld eftir þörfum

Æfingarútína 2

1. Veldur eina: 60/50/40/50/60x kaðlar eða 20/15/12/15/20x slam ball eða 15/12/10/12/15x wall ball 

2. 15/12/10/12/15x push press 

3. 20/15/12/15/20 bulgarian split squat (vinstri fótur fram)  

4. 20/15/12/15/20 bulgarian split squat (hægri fótur fram)  

5. AUKA: 10/8/6/8/10 hnébeygja+ hnébeygja og pressa 

Hvíld eftir þörfum