Allur líkaminn 2 - námskeið 4. febrúar - 29. febrúar

Æfingarútína 1

2-3x í gegn án þess að hvíla:

1. 15x goblet squat

2. 15x ketilbjöllusveifla

Æfingarútína 2

1-2x í gegn (hvíla í ca 60 sek ef þú ferð 2x í gegn):

1. 60 sek hjól / róðravél

*Ef beðið er eftir hjóli þá gera air squats

Æfingarútína 3

2-3x í gegn án þess að hvíla:

1. 15x armrétta + axlarpressa

2. 30x froskar / fjallaklifur

Æfingarútína 4

1-2x í gegn (hvíla í ca 60 sek ef þú ferð 2x í gegn):

1. 60 sek hjól / róðravél

*Ef beðið er eftir hjóli þá gera air squats

Æfingarútína 5

2-3x í gegn án þess að hvíla:

1. 20x (10 á fót) fótalyftur (standandi eða liggjandi)

2. 20x (10 á hendi) renegade row (á fjórum fótum eða tánum)

Æfingarútína 6

1-2x í gegn (hvíla í 30-60 sek ef þú ferð 2x í gegn):

1. 20x floor-to-ceciling

Æfingarútína 7

2-3x í gegn án þess að hvíla:

1. 15x sumo squat

2. 15x hliðarlyfta

Æfingarútína 8

1-2x í gegn (hvíla í 30-60 sek ef þú ferð 2x í gegn):

1. 20x floor-to-ceiling

Finisher ef þig vantar auka:

1. 40x hnébeygja og pressa (eða framstigsganga + pressa)

2. 30 sek hjól

3. 20x hálf burpees

4. 10x kassa hopp

5. Auka: Max hraði á 20-40 sek á hjóli

Back to blog