Allur líkaminn 4 - námskeið 29. október - 23. nóvember
A
Hvíld
A + B
Hvíld
A + B + C
Hvíld
A + B + C + D
Hvíld
A + B + C + D+ E
Hvíld
A + B + C + D + E + F
A:
1. 10x thrusters (hnébeygja og pressa)
2. 4 ferðir bóndaganga (halda í planka – viðeigandi útgáfu – ef þú ert að bíða eftir ákveðinni þyngd)
B:
1. 10x burpees (viðeigandi útgáfa)
C:
1. 10 kcal assault bike (halda í wall sit ef þú ert að bíða eftir að bíða eftir hjóli)
D:
1. 10x snatch á hægri
2. 10x snatch á vinstri
3. 10x dúa 2x í hnébeygju og upp (hopp fyrir lengra komnar)
E:
1. 10x slam ball (halda í öfugum planka ef þú ert að bíða eftir bolta)
F:
1. 10x mjaðmalyfta með teygju
2. 10x halda í mjaðmalyftu + sundur með hné
3. 10x mjaðmalyfta + sundur með hné
4. 10x dúa í hnébeygju
5. 10x hnébeygja + afturspark á hægri
6. 10x hnébeygja + afturspark á vinstri