Efri líkaminn 1 - námskeið 29. október - 23. nóvember
3 stöðvar, 10 mín amrap á hverri stöð
STÖÐ 1
Æfingatæki: TRX, Assault bike, bjöllur, pilates bolti
- 12-15x armkreppa í TRX
- 12-15x flug í TRX
- 10-12 kcal assault bike
- 12-15x swing
- 5-10x krjúpandi kreistur með pilates bolta (grindarbotns/kviðæfing)
STÖÐ 2
Æfingatæki: Eitt þyngra handlóð, græn teygja
- 12-15x róður á H
- 12-15x snatch á H
- 12-15x róður á V
- 12-15x snatch á V
- 5-10x standandi grindarbotns/kviðæfing með teygju
STÖÐ 3
Æfingatæki: Tvö handlóð, slam ball
- 12-15x upptog
- 12-15x axlarpressa
- 12-15x upptog + axlarpressa
- 12-15x slam ball
- 10x fótalyftur (á fjórum fótum)