Efri líkaminn 1 - námskeið 26. nóvember - 21. desember
9 mín AMRAP í hverri æfingarútínu
Æfingarútína 1
1. 10x TRX róður
2. 10x slam ball eða wall ball
3. 10x TRX flug
4. 30 sek eða 10 kcal assault bike
Æfingarútína 2
1. 10x floor-to-ceiling
2. 10x armkreppa + hliðarlyfta
3. 10x dýfur eða armrétta
Æfingarútína 3
1. 10x róður þröngt grip
2. 10x róður vítt grip
3. 10x snatch
4. 10x swing
5. Auka: 30 sek róðravél