Efri líkaminn 1 - námskeið 4. febrúar - 29. febrúar

7 mín AMRAP, 4 á hverri stöð

Stöð 1 

1. 30 sek hjól

2. Jafnvægi í plankastöðu á jóga bolta

Stöð 2 

1. 12x armkreppa + hliðarlyfta (standa á öðrum fæti 6 á fót)

2. 15x ketilbjöllusveifla / 15x slam ball

3. Auka lengra komnar: 10x froskar eða 10x burpees

Stöð 3 

1. 15x róður

2. 10x snatch á hægri

3. 10x snatch á vinstri

Stöð 4

1. 30x H/V skref (hopp) eða tolla tam af bosu bolta

2. 20-30x hnélyftur / 40-60x há hné

3. 10x jafnvægi á jóga bolta + draga hné að bolta

Finisher (lengra komnar) 

1. 20-40 kcal

2. 20-40x floor to ceiling (G2OH)

Back to blog