Efri líkaminn 1 - námskeið 7. janúar - 1. febrúar

Hver gerir æfinguna á sínum hraða. Inn á milli fara 4-6 fram og taka “púls/þolæfingu”. Markmið að fara 2x í gegnum æfingarútínuna og 2x fram.  Lengra komnar: 30-60 sek assault bike sem “hluti af upphitun” þegar hjólið er laust 

Æfingarútína:

1. 15-20x dýfur (eða armrétta)

Hvíld

2. 15-20x dýfur (eða armrétta)

Hvíld

3. 12-15x armkreppa (bicep curl)

Hvíld

4. 12-15x armkreppa (bicep curl)

Hvíld

5. 12-15x axlarpressa (push press og með þyngd ef grindarbotn þolir)

Hvíld

6. 12-15x axlarpressa (push press og með þyngd ef grindarbotn þolir)

Hvíld

7. 15-20x róður

Hvíld

8. 15-20x róður

Hvíld

9. 5-10x snatch á hægri

10. 5-10x snatch á vinstri

11. 5-10x snatch á hægri

12. 5-10x snatch á vinstri

Hvíld

13. 10-12x armkreppa + hliðarlyfta

14. 10-12x róður + armrétta

15. 10-12x snatch með tveimur handlóðum (eða stöng)

Hvíld

4-6 saman frammi (og finisher fyrir lengra komnar):

1x í gegn (röð skiptir ekki máli):

1. 30 sek assault bike

2. 12x floor to ceiling

3. 12x ketilbjöllu sveifla

Back to blog