Efri líkaminn 2 - námskeið 26. nóvember - 21. desember
5 stöðvar, 3 æfingar á hverri stöð. 40 sek hver æfing, 3x í gegn, samtals 6 mín.
Stöð 1
1. Hjól
2. Hvíld
3. Axlarpressa upp við vegg
Stöð 2
1. Kaðlar
2. 20x dýfur
3. 10x upptog á equalizer
Stöð 3
1. 20x bis (2x4-6 kg)
2. 20x tris (2x4-6 kg)
3. 12x floor-to-ceiling (1x5-15 kg) (passa að beyja sig í fótunum/hnébeygja og renna upp á leiðinni upp, halda rifbeinum og mjömðmum í beinni línu í efstu stöðu)
Stöð 4
1. Hjól
2. Hvíld
3. Öfugt flug (trx eða létt handlóð/skífur)
Stöð 5
1. 20x róður með tveimur handlóðum (2x5-10 kg) eða bjöllu (1x10-16 kg)
2. 20x swing með bjöllu (1x10-16 kg) eða tveimur handlóðum (2x5-10 kg)
3. Planki/fótalyftur/uppsetu (æfing/útfærsla sem er tímabær sem þú vilt æfa þig í)